KJÖTHLAÐAN
Fjöldi uppskrifta:
Hversdags naut
Nautaat-skyndibiti
Nautanautn-ljúft
Snakk-smáréttir
Nautahakkréttir
Nautapottur
Hollt og mjótt
Eldað fyrirfram
Naut á grillið

RÁÐ UNDIR RIFI
sea salt - mineral salt

Natríumjónin (NA+) er manninum lífsnauðsynleg og gegnir mikilvægum hlutverkum í líkamanum. Eins er það natríum sem veldur hækkuðum blóðþrýstingi sem í sumum tilfellum getur komið...
Fleiri ráð

LEITIN

UM NAUTAKJÖT

VEITINGAHÚSIÐ
Bautinn - Akureyri

Ætlar þú sækja Akureyri heim á komandi vikum? Það er ljóst að á fáum veitingahúsum þessa lands hefur verið borðað meira nautakjöt síðustu áratugi en á Bautanum á Akureyri....
Öll greinin



  Prentvæn útgáfa 

12. júní 2010 15:18

Grillpinnar með hakki og grænmeti

 

600 g   Nautahakk

6 msk  Brauð rasp

2 msk  AB-mjólk eða vatn

2 msk  Graslaukur/laukur, saxaður

½ tsk   Salt

¼ tsk   Piparmix

 

1 stk    Paprika, rauð bitar

1 stk    Eggaldin sneiðar

10 stk  Kirsuberjatómata

1 stk    Laukur, stór

8 stk   Sveppir

 

Hrærið saman hakkinu og salti vel bætið svo í raspnum, AB-mjólkinni, lauknum og kryddinu. Látið bíða á meðan grænmetið er skorið í bita sem gott er að þræða upp á grillpinna. Mótið litlar bollur, gætið þess að þær séu hæfilega fastar í sér. Ef deigið er of mjúkt er sniðugt að bæta meiri brauðraspi saman við. Þræðið bollurnar á grillpinnana og grænmetið að vild þar á milli. Grillið pinnana uns tilbúið. Einnig má steikja þá í ofninum.

 


Til baka


yfirlit uppskrifta


LEIÐARINN
skrifar þann 28. september
Góðir punktar fyrir veisluna

Ekki gera tilraunir í eldhúsinu þegar þú ert með gesti sem þú þekki lítið. En það getur verið gaman ef um óformlegt matarboð er að ræða þar gestirnir hjálpa jafnvel til við...
Leiðarar

BAULAÐU NÚ!
Gerum göngu hátt undir höfði

Göngu er hægt að stunda hvar sem er - en það getur verið skemmtilegra að fara á bílnum á gott göngusvæði en að ganga alltaf af stað frá eigin heimili. Við hikum ekki við að aka í...
Meira baul

SKRÁIÐ MIG
Vilt þú vera með á póstlistanum? Hér getur þú skráð þig.

Nafn:
Netfang:
Sími

SPURNINGIN

Hefur þú borðað hamborgara svona?

Tvo saman sem samloku án brauðs með osti og grænmeti á milli ?
12%
Grillaða á ofngrind, skorið í 4 parta - borið fram á ristuðu brauði sem pinnamat?
8,4%
Vel kryddaða kalda sem álegg í samlokur ?
22,9%
Tvo á mann með bakaðri kartöflu, sveppum, papriku og lauk án brauðs?
25,3%
Heita með kartöflustöppu og brúnni sósu?
3,6%